Kurso de Esperanto

Nýtt

Útgáfa fyrir Linux! — Linux-útgáfa námskeiðsins Kurso de Esperanto er nú tilbúin og hægt að sækja hana!. Nánari upplýsingar fást á síðunni fyrir niðurhal!.

Útgáfa 3.02! — Birt hefur verið útgáfa 3.02 af Kurso de Esperanto með mörgum nýjungum. Sjá hér til vinstri!

Ókeypis leiðréttingarþjónusta! — Verkefnið Nesto kom á ókeypis leiðréttingarþjónustu á mörgum málum. Frekari upplýsingar fást með því að smella á tengilinn "Leiðréttingarþjónusta" í hliðarreitinum!

 

Kurso de Esperanto er fjölhæft tölvuforrit fyrir sjálfsnám í esperanto. Nokkrir eiginleika forritsins eru þessir:

Nýjungar í útgáfu 3.02:

  • Þýðingar yfir á fleiri en 23 mál;
  • Fleiri MP3-söngvar settir inn (lexía 02), ásamt karaoke;
  • Lexíunum hefur verið endurraðað til þess að nemandinn fylgi námskeiðinu betur;
  • Fleiri framburðardæmi sett inn, ásamt nýjum mælanda;

© 2001-2015 Kurso de Esperanto - Öll réttindi áskilin

Þýðandi: Hallgrímur Sæmundsson